Davíð á Vestfjörðum

Halldór Sveinbjörnsson

Davíð á Vestfjörðum

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á opnum stjórnmálafundi á Ísafirði í gærkvöld, að hann teldi að tillaga landsfundar Sjálfstæðisflokksins um sérstaka ívilnun fyrir dagróðrabáta sem róa með línu ætti að geta komið til framkvæmda með haustinu. Myndatexti: Davíð Oddsson heimsótti fyrirtæki á Vestfjörðum í gær. Hann ræddi m.a. við Guðrúnu Ásgeirsdóttur sem vinnur við beitingu í Bolungarvík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar