Orkuveita Reykjavíkur

Orkuveita Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Nýtt 14 þúsund fermetra húsnæði Orkuveitu Reykjavíkur vígt í dag. Nýjar höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur á Bæjarhálsi 1 verða vígðar í dag. Þær koma til með að hýsa vatns-, rafmagns- og hitaveituna undir einu þaki en hingað til hafa þessar stofnanir fyrirtækisins verið hver í sínu húsnæði. Myndatexti: Ögmundur Skarphéðinsson og Ólafur Hersisson, arkitektar hjá arkitektastofunni Hornsteinum, en stofan fékk 1. verðlaun fyrir tillögu sína í hugmyndasamkeppni um nýtt húsnæði Orkuveitu Reykjavíkur ásamt Teiknistofu Ingimundar Sveinssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar