Vinstri grænir

Halldór Kolbeins

Vinstri grænir

Kaupa Í körfu

Tvisvar í viku hittast betri borgarar á kosningaskrifstofu Vinstri grænna í Kópavogi og ræða um lífsins gagn og nauðsynjar. Sá yngsti í hópnum er 65 ára en aldursforsetinn er 92 ára. Rætt er um allt milli himins og jarðar og stundum koma góðir gestir í heimsókn og leggja orð í belg. Myndatexti. eru Sveinn Jónsson, Guðsteinn Þengilsson, Helgi Seljan, Kolbrún Valvesdóttir og Benedikt Guðbrandsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar