Að splæsa togvír við Reykjavíkurhöfn

Jim Smart

Að splæsa togvír við Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

Það krefst kunnáttu, samheldni og hörku að splæsa togvír svo vel sé, enda tóku þeir hraustlega á því, mennirnir sem urðu á vegi ljósmyndara í Reykjavíkurhöfn á dögunum. Gera þurfti klárt fyrir næstu veiðiferð og vissara að vírarnir þoli átökin þegar aflinn verður dreginn um borð. Enginn myndatexti:

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar