Handahlaup

Handahlaup

Kaupa Í körfu

Vinkonurnar Gunnþóra, Sigrún, Katrín, Björk og Sara komu hjólandi úr Fossvoginum niður í Nauthólsvík í gær og létu sig ekki muna um að fara á handahlaupum í sandinum enda um að gera að njóta lífsins í góða veðrinu þegar starfsdagur er í skólanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar