Toyota Yaris

Jim Smart

Toyota Yaris

Kaupa Í körfu

ÞÝSKA bifreiðaeftirlitið Tüv - Technischen Überwachungs- Vereine - sendi nýlega frá sér árlega skýrslu sína um bilanatíðni bíla í ólíkum aldursflokkum, en þar í landi eru bílar fyrst sendir í skoðun þriggja ára gamlir og eftir það annað hvert ár. Myndatexti: Toyota Yaris með minnstu bilanatíðni í flokki 1-3 ára bíla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar