Guðlaugur Jónsson

Guðlaugur Jónsson

Kaupa Í körfu

SAMRÁS ehf. á Seltjarnarnesi hefur hannað og framleitt tölvukubba fyrir dísilvélar í jeppa um árabil. Fyrirtækið er núna að þróa nýja kynslóð af kubbum sem væntanlega koma á markað á næstu vikum. "Við erum að þróa nýja gerð kubba í Toyota og Nissan sem mæla mun fleiri atriði en aðrir kubbar. Hingað til hafa kubbar eingöngu mælt snúningshraðann og gefið inn olíu eftir honum. Það kemur stökk í snúningshraðann og kubbarnir gefa aflaukningu í skrefum en ekki línulega eins og nýju kubbarnir. Myndatexti: Guðlaugur Jónasson, framkvæmdastjóri Samrásar. með nýja kubbinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar