Húsfriðunarnefnd gefur út bók

Húsfriðunarnefnd gefur út bók

Kaupa Í körfu

Upplýsingarit um steinuð hús kemur út RÁÐIST verður í endurbætur á Þjóðleikhúsinu um leið og framkvæmdum við Þjóðminjasafn lýkur. Þetta kom fram í máli Tómasar Inga Olrich menntamálaráðherra þegar Þorsteinn Gunnarsson, formaður húsafriðunarnefndar ríkisins, færði honum að gjöf í fyrradag upplýsingarit sem nefndin hefur gefið út um steinuð hús og viðhald þeirra. MYNDATEXTI: Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra tekur við bók um steiningu úr höndum Þorsteins Gunnarssonar (í miðið) og Magnúsar Skúlasonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar