Óskar Magnússon

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Óskar Magnússon

Kaupa Í körfu

Óskar Magnússon er forstjóri símafélagsins Og Vodafone. Skapti Hallgrímsson spjallaði við forstjórann; hringdi að vísu ekki í Óskar, heldur hitti hann að máli í húsakynnum Og Vodafone við Síðumúla. Myndatexti: Óskar Magnússon: Á tímabili var stórkostleg hætta á því að frelsi í fjarskiptum yrði ekki að veruleika vegna þess hve félögin voru veikburða. Tal hafði náð góðum árangri í farsímaþjónustu en umfram það var töluverð óvissa um það hvort tilgangur löggjafans, með fjarskiptafrelsinu, myndi yfirleitt nást.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar