Fyrsta sturtan

Hafþór Hreiðarsson Húsavík

Fyrsta sturtan

Kaupa Í körfu

Leu Hrund varð eðlilega nokkuð hverft við þegar hún var í fyrsta skipti sett undir sturtu og segir svipur hennar allt sem segja þarf um það. Stoltur faðir stúlkubarnsins, Hafþór Hreiðarsson, fréttaritari á Húsavík, var ekki langt undan með myndavélina og hlaut fyrir fyrstu verðlaun í flokki mynda úr daglega lífinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar