Lorenzo Fazola Bologna

Sverrir Vilhelmsson

Lorenzo Fazola Bologna

Kaupa Í körfu

Neysla Íslendinga á ólífuolíu færist stöðugt í vöxt og að sama skapi verður auðveldara að nálgast hágæðaolíur. Það ætti að verða enn auðveldara með haustinu því Ítalinn Lorenzo Fazola Bologna, sem rekur fyrirtækið Castello Monte Vibiano í Úmbríu hyggst frá og með haustinu hefja sölu á ólífuolíum sínum hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar