Kvennfélag Bústaðakirkju 50 ára

Sverrir Vilhelmsson

Kvennfélag Bústaðakirkju 50 ára

Kaupa Í körfu

EBBA Sigurðardóttir predikaði í sérstakri hátíðarmessu í Bústaðakirkju í gær, sunnudag, en tilefnið var 50 ára afmæli kvenfélags sóknarinnar á þessu ári. Séra Pálmi Matthíasson og sr. Ólafur Skúlason biskup, eiginmaður Ebbu, þjónuðu fyrir altari. MYNDATEXTI: Ebba Sigurðardóttir predikaði í Bústaðakirkju í gær. Sr. Pálmi Matthíasson og sr. Ólafur Skúlason þjónuðu fyrir altari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar