Lionsþing

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Lionsþing

Kaupa Í körfu

Á fjórða hundrað manns sátu Lionsþing í Hafnarfirði HVERGI í heiminum eru jafn margir félagar í Lionshreyfingunni og á Íslandi sé miðað við höfðatölu. Fyrrum alþjóðaforseti hreyfingarinnar segir þetta vott um hversu samúðarfullir Íslendingar eru og tilbúnir að leggja þeim lið sem minna mega sín í þjóðfélaginu. Frank Moore, fyrrum alþjóðaforseti Lionshreyfingarinnar, var meðal gesta á Lionsþingi sem haldið var í Hafnarfirði á föstudag og laugardag. MYNDATEXTI: Á þinginu gerðu fulltrúar upp sl. starfsár og undirbjuggu það næsta. Lionsþing()

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar