Veiðifélag Árnesinga

Sigurður Sigmundsson

Veiðifélag Árnesinga

Kaupa Í körfu

Yfir 2.000 laxar veiddust á veiðisvæði Ölfusár og Hvítár í fyrra Á AÐALFUNDI Veiðifélags Árnesinga, sem haldinn var nýlega, kom fram að veiðiréttareigendur á vatnasvæði Ölfursár og Hvítár skráðu 2.119 laxa veidda í net á síðast ári en stangveiði var 917 laxar á öllu vatnasvæðinu. MYNDATEXTI: Frá aðalfundi Veiðifélags Árnesinga, fremstir á myndinni eru Kjartan Helgason, Haga, Ketill Ágústsson, Brúnastöðum, Sveinn Skúlason, Bræðratungu, og Þráinn Jónsson, Miklaholti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar