Okkar menn

Sverrir Vilhelmsson

Okkar menn

Kaupa Í körfu

GUNNLAUGUR Árnason, fréttaritari Morgunblaðsins í Stykkishólmi, hefur verið kjörinn formaður Okkar manna, félags fréttaritara blaðsins á landsbyggðinni. Tekur hann við af Grími Gíslasyni sem verið hefur formaður undanfarin ár. MYNDATEXTI: Haraldur Sveinsson afhendir Alfonsi Finnssyni verðlaun fyrir bestu myndina í keppni fréttaritara. Keppnin tók til áranna 2001 og 2002 og sendu 32 fréttaritarar og ljósmyndarar alls um 750 myndir. (Okkar menn og Morgunblaðið hafa síðastliðin tólf ár haldið reglulega samkeppni um bestu ljósmyndir fréttaritara. Keppnin nú tók til áranna 2001 og 2002. 32 fréttaritarar og ljósmyndarar tóku þátt í keppninni og sendu inn alls um 750 myndir.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar