Okkar menn
Kaupa Í körfu
GUNNLAUGUR Árnason, fréttaritari Morgunblaðsins í Stykkishólmi, hefur verið kjörinn formaður Okkar manna, félags fréttaritara blaðsins á landsbyggðinni. Tekur hann við af Grími Gíslasyni sem verið hefur formaður undanfarin ár. MYNDATEXTI: Haraldur Sveinsson afhendir Alfonsi Finnssyni verðlaun fyrir bestu myndina í keppni fréttaritara. Keppnin tók til áranna 2001 og 2002 og sendu 32 fréttaritarar og ljósmyndarar alls um 750 myndir. (Okkar menn og Morgunblaðið hafa síðastliðin tólf ár haldið reglulega samkeppni um bestu ljósmyndir fréttaritara. Keppnin nú tók til áranna 2001 og 2002. 32 fréttaritarar og ljósmyndarar tóku þátt í keppninni og sendu inn alls um 750 myndir.)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir