Íslandsglíma

Sverrir Vilhelmsson

Íslandsglíma

Kaupa Í körfu

HÆLKRÓKUR reyndist bragð dagsins þegar glímumenn tókust á um Grettisbeltið og Freyjumenið á laugardaginn. Svana Hrönn Jóhannsdóttir úr Glímufélagi Dalamanna vann Freyjumenið . Myndatexti: Inga G. Pétursdóttir, HSÞ, Svana Hrönn Jóhannsdóttir, GFD, og Soffía Kristín Jóhannsdóttir, HSÞ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar