Íslandsglíma

Sverrir Vilhelmsson

Íslandsglíma

Kaupa Í körfu

Hælkrókur reyndist bragð dagsins þegar glímumenn tókust á um Grettisbeltið og Freyjumenið á laugardaginn. Svana Hrönn Jóhannsdóttir úr Glímufélagi Dalamanna vann Freyjumenið en það þurfti að glíma til þrautar eftir aukaglímur til að fá úrslit hjá körlunum. Þá lagði Ólafur Oddur Sigurðsson úr Héraðsambandinu Skarphéðni Pétur Eyþórsson með hælkrók - sama bragði og Pétur lagði Ólaf Odd með áður. Myndatexti: Pétur Eyþórsson, Víkverja, glímir hér við Glímukóng Íslands, Ólaf Odd Sigurðsson, HSK.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar