Kosningamiðstöðvar

Halldór Kolbeins

Kosningamiðstöðvar

Kaupa Í körfu

Utan háannatíma er rólegt á kosningaskrifstofunum. Mesti straumurinn liggur þangað í hádeginu og eftir fjögur á daginn. Á öðrum tímum er uppistaðan af gestum gamalt fólk "sem hefur nógan tíma". Einnig er nokkuð um að fólk setjist inn til að hlýja sér og þiggi kaffisopa, einkum á kosningaskrifstofum í miðbænum. Krakkar eiga á vísan að róa með kex og heitt súkkulaði. Þá er algengt að flokksmenn úr öðrum landshlutum reki inn nefið. MYNDATEXTI: Utankjörfundaratkvæði eru lunginn úr starfinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar