Davíð Oddsson í Kringlunni

Sverrir Vilhelmsson

Davíð Oddsson í Kringlunni

Kaupa Í körfu

FRAMBJÓÐENDUR Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur heilsuðu upp á gesti og gangandi í Kringlunni í gær og kynntu málefni flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Hér ræðir Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, við vegfaranda á göngum verslanamiðstöðvarinnar. Guðlaugur Þór Þórðarson, frambjóðandi flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, fylgist með en að baki þeim má sjá Birgi Ármannsson, annan frambjóðanda Sjálfstæðisflokksins. Allur textinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar