Stromp og steinar

Stromp og steinar

Kaupa Í körfu

Mikið er um að vera í ævintýrahúsinu Púlsinum í Sandgerði. Nýlega var þar til dæmis haldið örvandi tónlistarnámskeið sem nefnt er Stomp og steinar, og gekk mikið á. Þátttakendur notuðu líkama sinn og ýmsa hluti úr daglegu umhverfi til að búa til tónlist og dönsuðu með af mikilli innlifun. Enginn myndatexti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar