Nýjar hugmyndir um einkunnir kynntar
Kaupa Í körfu
Níu nemendur á umhverfisskipulagsbraut Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri unnu verkefni í samvinnu við Borgarbyggð um framtíðarnýtingu og fyrirkomulag Einkunna, sem er útivistarsvæði í Hamarslandi við Borgarnes. Hugmyndirnar voru kynntar á degi umhverfisins og afhentar við það tækifæri bæjarstjóra Borgarbyggðar, Páli S. Brynjarssyni. Myndatexti: Páll S. Brynjarsson bæjarstjóri með hugmyndir um framtíðarskipulag Einkunna ásamt fulltrúa nemenda, Kristínu Pétursdóttur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir