Lömbin leika sér

Jónas Erlendsson

Lömbin leika sér

Kaupa Í körfu

Lömbin láta það ekki á sig fá þó að kólnað hafi í veðri. Þau eru að vísu hissa þegar þau koma út og fara að þefa af snjónum og ærnar, sem eru vanar hlýjum fjárhúsum, eru hálfkulvísar. En vonandi hlýnar fljótt aftur svo að sauðféð geti farið út fyrir fullt og allt. Eftir einstakan vetur er dálítið undarlegt að fá loks snjó og kulda þegar allur gróður er að verða kominn í fullan skrúða. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar