Söngleikurinn Grease

Jim Smart

Söngleikurinn Grease

Kaupa Í körfu

Söngleikurinn Grease eftir Jim Jacobs og Warren Casey verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu föstudaginn 20. júní. Jón Jósep Snæbjörnsson og Birgitta Haukdal fara með hlutverkin, sem John Travolta og Olivia Newton-John léku við góðan orðstír á hvíta tjaldinu. Myndatexti: "Hún er alveg þrusu leikkona og klár í slaginn," segir Gunnar Helgason um aðalleikkonuna Birgittu Haukdal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar