Héraðsvaka Rangæinga

Anna Ólafsdóttir

Héraðsvaka Rangæinga

Kaupa Í körfu

HIN árlega héraðsvaka Rangæinga var haldin að Laugalandi í Holtum á laugardaginn var. Áætlað er að nálægt þrjú hundruð gestir hafi sótt vökuna enda fjöldi áhugaverðra dagskrárliða. Hátíðardagskrá héraðsvökunnar var tileinkuð Guðmundi Guðmundssyni skólaskáldi sem fæddist í Hrólfsstaðahelli í Landsveit. Myndatexti: Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri veitti Glerverksmiðjunni Samverki ehf. viðurkenningu fyrir hönd Rótaryklúbbs Rangæinga. Ragnar Pálsson framkvæmdastjóri tók við viðurkenningunni. Hjá honum stendur eiginkona hans, Guðrún D. Ragnarsdóttir, og hjónin Erla Emilsdóttir og Páll G. Björnsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar