Secret förðunarvörur

Jim Smart

Secret förðunarvörur

Kaupa Í körfu

ÉG VAR með fyrstu kynninguna í nóvember síðastliðnum, þannig að segja má að þetta sé glænýtt," segir Anna Silfa Þorsteinsdóttir, hársnyrtir og förðunarfræðingur, sem er konan að baki Secret-förðunarvörunum hér á landi. MYNDATEXTI: "Áslaug er með léttan farða sem hentar sumrinu og er án sólarvarnar. Þá er hún með bleikan og ferskjulitan gljáa sem kinnalit, bleikbrúnan varalit og húðlitan gloss," segir Anna Silfa Þorsteinsdóttir sem farðaði Áslaugu með sumarlitum Secret. "Augnblýanturinn er grænn og á augnlokum er sjógrænn augnskuggi, en einnig bleikur duftaugnskuggi og örlítið silfurduft." Anna Silfa sá einnig um hár beggja stúlknanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar