Listaháskóli Íslands
Kaupa Í körfu
Borðspil um hljómsveit og súla með víðtækari skírskotun eru meðal lokaverkefna sem gefur að líta á útskriftarsýningu myndlistar- og hönnunardeildar Listaháskóla Íslands, sem verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í dag MYNDATEXTI: Útskriftarsýningin er nú í fyrsta sinn haldin í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. "Þetta er mjög mikilvægur þáttur í íslensku listalífi á hverju vori sem þarf verðugan vettvang. Við erum að leita eftir því að þessi vettvangur geti verið hér í safninu, árlegur og fastur," segir Eiríkur Þorláksson, forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur. Hann sér hag í samstarfinu fyrir báða.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir