William Anthony

Einar Falur Ingólfsson

William Anthony

Kaupa Í körfu

Mér er sama þótt menn segi þetta fávitaleg verk, segir bandaríski myndlistarmaðurinn William Anthony og brosir; bætir síðan við að verkin séu umfram allt satírísk. Sýning á teikningum hans og verkum dönsku listakonunnar Anne Bennike verður opnuð í Galleríi Kambi, heimagalleríi Gunnars Arnar myndlistarmanns, í Holtum í dag MYNDAREXTI: William Anthony myndlistarmaður

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar