Richard Vaux

Jim Smart

Richard Vaux

Kaupa Í körfu

FRUMMYNDIR ljósheimsins er heitið á sýningu á verkum bandaríska listamannsins Richards Vaux sem opnuð verður í Hafnarborg í dag. Í myndunum ber fyrir himin, haf, sjávarstrendur, ský og skóga, dag og nótt, skaplyndi veðurguðanna - en ekki í neinum þekktum myndum, staðsetningum eða hlutföllum - heldur er hér á ferðinni heimur utan heimsins. MYNDATEXTI: Ég hef meiri áhuga á áhrifum ljóssins og blekkingum, því sem ljósið gefur í skyn, heldur en ljósinu sjálfu," segir bandaríski myndlistarmaðurinn Richard Vaux sem sýnir verk sín í Hafnarborg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar