Yfirkjörstjórn Reykjavík Norður

Yfirkjörstjórn Reykjavík Norður

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var glatt á hjalla í Ráðhúsinu í gær þegar yfirkjörstjórnin í Reykjavík norður var að leggja lokahönd á undirbúning kosninganna. Í bláu pokunum eru gögn fyrir kjördeildir. Um 17.200 einstaklingar geta kosið fyrsta sinn í dag. Alls eru rúmlega 211.300 á kjörskrá og er fjöldi karla og kvenna nokkuð jafn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar