Alþingiskosningar 2003

Alþingiskosningar 2003

Kaupa Í körfu

FRAMKVÆMD alþingiskosninganna fór almennt vel af stað og á hádegi í gær var kjörsókn víðast hvar mun betri en fyrir fjórum árum. Talið er að gott veður hafi haft þar áhrif sem og óvenju spennandi kosningar ef mið er tekið af niðurstöðum skoðanakannana MYNDATEXTI: Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, greiddi atkvæði í Hagaskóla, í syðra Reykjavíkurkjördæminu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar