Alþingiskosningar 2003

Ragnar Axelsson

Alþingiskosningar 2003

Kaupa Í körfu

FJÖLMARGIR landsmenn tóku daginn snemma og mættu á kjörstað fyrir hádegi í gær. Algengt var að börn kæmu með foreldrum sínum eins og þessi ungi drengur sem mætti á hjólinu sínu í Hagaskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar