Brandönd

Alfons

Brandönd

Kaupa Í körfu

ÞESSI brandönd sást sveima yfir Rifi á Snæfellsnesi en um þessar mundir stendur varp hennar yfir. Brandendur teljast til flækingsfugla á Íslandi en hafa á síðustu árum verpt hér á landi. Kjörlendi brandanda eru leirur við strendur landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar