Flugnabox

Einar Falur Ingólfsson

Flugnabox

Kaupa Í körfu

LAXVEIÐI hefst í Norðurá sunnudaginn 1. júní, sem sé eftir nokkra daga og telja kunnáttumenn í fræðunum að kuldakastið um mánaðamótin muni ekki koma í veg fyrir að laxinn gangi óvenjusnemma á þessum hlýja vetri og almennt góða vori. MYNDATEXTI: Flugnabox dr. Jónasar fyrir júnílaxinn, t.v. svört og rauð Frances, þung rauð Frances keila og Sunray Shadow, hægra megin f.v. svört Frances, Green Brahan, Black and Blue og Snælda, allar með keilu og gárutúpurnar Frances og Langá fancy ef júnívatnið er með minna móti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar