Dansleikhúsið - Verlkið Fló

Sverrir Vilhelmsson

Dansleikhúsið - Verlkið Fló

Kaupa Í körfu

Hugsanir viðutan sirkusstjóra og samspil dansara og sellós eru meðal viðfangsefna danshöfunda Dansleikhússins á sýningu sem frumflutt verður í Borgarleikhúsinu næstkomandi miðvikudag.......... Dansleikhúsið frumsýnir á nýja sviði Borgarleikhússins Fjögur dansverk eftir fjóra íslenska danshöfunda miðvikudaginn 14. maí, klukkan 20. Efnisskráin er fjölbreytt og spannar efni verkanna allt frá hugsunum viðutan sirkusstjóra til kammerdansverks þar sem samspil dansara og sellóleikara er reynt til þrautar MYNDATEXTI: Úr verkinu Fló eftir Jóhann Frey Björgvinsson. Fló er eitt fjögurra verka sem Dansleikhúsið býður upp á á sýningu á Nýja sviðinu næstu daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar