Grásleppuvertíð

Gunnlaugur Árnason

Grásleppuvertíð

Kaupa Í körfu

GRÁSLEPPUVERTÍÐ við innanverðan Breiðafjörð hófst í gær, laugardaginn 10. maí. Fyrstu netin mátti leggja í sjó klukkan 10 um morguninn. Í Stykkishólmi er mikill áhugi fyrir grásleppuveiðum. Reiknað er með að um 15 bátar komi til með að stunda veiðarnar. MYNDATEXTI: Þeir eru að gera klárt fyrir slaginn. Bræðurnir Valdimar Kúld og Heimir Kúld ásamt Rúnari Jónssyni, en þeir róa með 300 net á Maríu SH.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar