Hörpuleikarar

Sverrir Vilhelmsson

Hörpuleikarar

Kaupa Í körfu

LISTASAFN Einars Jónssonar efnir til tónleika í safninu í dag, sunnudag, kl. 16 til að minnast afmælis Einars Jónssonar myndhöggvara sem fæddur var 11. maí árið 1874 MYNDATEXTI: Hörpuleikararnir Marion Herrera og Sophie Schoonjans

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar