Óperuveisla á Flúðum

Sigurður Sigmundsson

Óperuveisla á Flúðum

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var sannkölluð söngveisla og fullt hús í Félagsheimilinu á Flúðum þegar Vörðukórinn hélt tónleika á dögunum. MYNDATEXTI: Góður rómur var gerður að söng Vörðukórsins og einsöngvara á tónleikunum á Flúðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar