Valgerður Sverrisdóttir í Grímsey

Helga Mattína Björnsdóttir

Valgerður Sverrisdóttir í Grímsey

Kaupa Í körfu

ÞEGAR flugvél iðnaðarráðherra og nefndarmanna úr nefnd sem skipuð var 2001 til að kanna og meta með hvaða hætti unnt væri að koma á sjálfbæru orkusamfélagi í Grímsey lenti, braust fram orkugjafinn mikli - sólin og baðaði menn og eyju geislum sínum. MYNDATEXTI: Valgerður Sverrisdóttir á framboðsfundi í Grímsey.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar