Nýr brimvarnargarður

Hafþór Hreiðarsson

Nýr brimvarnargarður

Kaupa Í körfu

Á DÖGUNUM samþykkti Hafnarnefnd Húsavíkur breytta tilhögun framkvæmda við nýjan viðlegukant við Bökugarð. Samkvæmt fyrri áætlunum var gert ráð fyrir 150 metra löngum viðlegukanti með allt að 10 metra dýpi og verklokum árið 2004.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar