Haukar - ÍR 34:22
Kaupa Í körfu
Hrun eftir góðan þrettán mínútna kafla varð ÍR-ingum að falli þegar þeir sóttu Hauka heim í Hafnarfjörðinn í gær. Þrautreyndir Haukar létu ekki bjóða sér slíkt, sneru taflinu við og létu síðan kné fylgja kviði með 34:22 sigri. Leikurinn í gær var sá þriðji í úrslitum Íslandsmótsins, Hafnfirðingar hafa unnið tvo og Breiðhyltingar einn en þeir verða að gera mun betur þegar liðin mætast í fjórða sinn í Breiðholtinu á þriðjudaginn - annars fara Haukar heim með Íslandsbikarinn. Myndatexti: Bjarni Frostason, markvörður Hauka, og Ásgeir Hallgrímsson léku vel gegn ÍR-ingum á Ásvöllum í gær. Bjarni varði 16 skot.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir