Haukar - ÍR 34:22
Kaupa Í körfu
Hrun eftir góðan þrettán mínútna kafla varð ÍR-ingum að falli þegar þeir sóttu Hauka heim í Hafnarfjörðinn í gær. Þrautreyndir Haukar létu ekki bjóða sér slíkt, sneru taflinu við og létu síðan kné fylgja kviði með 34:22 sigri. Leikurinn í gær var sá þriðji í úrslitum Íslandsmótsins, Hafnfirðingar hafa unnið tvo og Breiðhyltingar einn en þeir verða að gera mun betur þegar liðin mætast í fjórða sinn í Breiðholtinu á þriðjudaginn - annars fara Haukar heim með Íslandsbikarinn. Myndatexti: Halldór Ingólfsson, leikmaður Hauka, kominn framhjá varnarmönnum ÍR, og þess albúinn að skora eitt sex marka sinna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir