Óskum eftir 3 herbergja íbúð til langtíma leigu (að minnsta 2 ár) frá miðjum júní byrjun júlí. Óska staðsetning er Vatnsenda-, Sala-eða Kórahverfi í Kópavogien skoðum annað ef það býðst. Erum systur og kennarar og erum
að flytja frá frá Akureyri á besta aldri(50+). Okkur fylgja tvær innikisur sem eru mjög ljúfar og góðar. Lofum góðri umgengni og getum
fengið meðmæli frá núverandi leigusala. Endilega hafið samband
ef þið teljið þið hafa íbúð fyrir okkur. S.8921698 (Petrea),
petreaosk@gmail.com
Skráð 27.1.2022.