Tónlistarmaðurinn Sverrir Stormsker hélt upp á 50 ára afmælið sitt á Óðali í gærkvöldi. Mamma Ásdísar Ránar, Eygló Gunnþórsdóttir, lét sig ekki vanta.
Kolbrún Kolbeinsdóttir verðbréfamiðlari býr í fallegu raðhúsi uppi við Elliðavatn ásamt dóttur sinni Elísabetu Mettu, kærasta hennar Ágústi Frey og syni þeirra Viktori Svan. Hún elskar að taka til og þrífa.
Leikstjórinn Baltasar Kormákur Baltasarsson festi kaup á hestabúgarði í jaðri Reykjavíkur. Smartland fjallaði um húsið og allt sem því fylgdi fyrra þegar það fór á sölu.
Fótboltahjónin Ása María Reginsdóttir og Emil Hallfreðsson buðu í teiti á veitingastað sínum Olifa La Madre Pizza á Suðurlandsbraut á dögunum. Hjónin hafa búið á Ítalíu í 15 ár og hafa mikla ástríðu fyrir ítalskri matargerð.
„Hér erum við búin að búa í 34 ár. Okkur leist nú ekki mikið á í upphafi. Garðurinn var í algerri niðurníðslu og húsið var hryllilegt að sjá að utan,“ segir Ómar. Meira.