Ellý Ármannsdóttir þjáðist þegar hún starfaði á Vísi.is. Meira.
Lindu Pétursdóttur óraði ekki fyrir þvi að lífið gæti verið svona gott án áfengis, en hún hætti að drekka á þessum degi árið 2002.
Góð angan, varalitir og innihaldsríkar samræður voru í hávegum höfð í gærkvöldi þegar 50 glæsikonur hittust á veitingastaðnum Mar.
Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út á laugardaginn og í blaðinu birtust launatekjur valinna einstaklinga fyrir síðasta ár. Sömuleiðis gaf DV út tekjublað með helgarblaði sínu. Þá er áhugavert að líta til baka og skoða tekjublaðið sem DV gaf út fyrir níu árum síðan en í því voru tekjur nokkurra Íslendinga fyrir árið 2005 teknar fyrir.
Það var glatt á hjalla heima hjá Indverska sendiherranum á Íslandi þegar Dr. Harbeen Arora hélt glæsilegt boð á heimili hans. Eliza Reid og Vigdís Finnbogadóttir voru meðal gesta.
„Við vorum alls ekki sammála. Ég á kærasta sem er með miklar skoðanir sem er mjög gott,“ segir Sylvía og nefnir að það hafi hafi tekið óratíma að finna sófa í stofuna og hún hafi verið farin að óttast að þau þyrftu að sitja á gólfinu. Meira.