„Það gætir ákveðins misskilnings að það að vera í bata og það að vera edrú sé sami hluturinn. Þetta er ekki sami hluturinn,“ segir Lilja Sif Þorsteinsdóttir í Dagmálum. Meira.
Þormóður Jónsson og Valgeir Magnússon eiga eins jakka og mættu í stíl í teiti á dögunum.
Það var troðfullt út úr dýrum á frumsýningu Fanga í kvöld. Salurinn ýmist hló eða grét og stundum gerðist bæði í einu.
Skúli Mogensen fagnar 50 ára afmæli í dag, 18. september. Smartland lítur hér yfir farinn veg og svo virðist sem Skúli eldist eins og gott rauðvín.
„Hún var kraftmikill frumkvöðull og afskaplega hugmyndarík og dugleg. Hún kenndi mér margt á þessum tíma enda var ég nýskriðin úr skóla, rúmlega tvítug en hún nokkuð lífsreyndari. Ég sé ekki fyrir mér að ég hefði getað stofnað fyrirtæki og komið öllu á laggirnar án hennar og ég verð henni ævinlega þakklát.“
Þórunn var nýbúin að horfa á Exit-þættina og féll fyrir eldhúsi nokkru í þeim þáttum. Meira.