„David er með róandi nærveru og er fyndinn, hlátur hans er smitandi. Hann gefur bestu faðmlögin og þó að hann sé ekki maður margra orða þá á hann erfitt með að hætta að tala þegar hann byrjar.“ Meira.
Kristinn Rúnar Kristinsson náði að létta sig um 50 kíló á átta mánuðum með því að neyta 2000 hitaeininga á dag.
„Ég og fyrrverandi maðurinn minn skildum fyrir nokkrum árum en saman eigum við níu ára gamlan son. Við skiptum barninu á milli okkar viku og viku. Á dögunum komst ég að því að stjúpmóðir sonar míns hafði hjálpað honum að búa til Facebook-síðu fyrir sig. Þau breyttu bara aldrinum á barninu svo þetta gengi upp.“
Það var glatt á hjalla heima hjá Indverska sendiherranum á Íslandi þegar Dr. Harbeen Arora hélt glæsilegt boð á heimili hans. Eliza Reid og Vigdís Finnbogadóttir voru meðal gesta.
Sunna Elvíra Þorkelsdóttir lögfræðingur slasaðist í janúar þegar hún féll á milli hæða á heimili sínu á Spáni.
„Við vorum alls ekki sammála. Ég á kærasta sem er með miklar skoðanir sem er mjög gott,“ segir Sylvía og nefnir að það hafi hafi tekið óratíma að finna sófa í stofuna og hún hafi verið farin að óttast að þau þyrftu að sitja á gólfinu. Meira.