Guðni Th. er orðinn afi

Guðni er kominn með nýtt hlutverk.
Guðni er kominn með nýtt hlutverk. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Guðni Th. Jó­hann­es­son, fyrr­ver­andi for­seti Íslands, er orðinn afi. Dótt­ir hans Rut Thorlacius Guðna­dótt­ir eignaðist son í byrj­un apríl ásamt Hall­dóri Friðrik Harðar­syni, eig­in­manni sín­um. 

Ný­bökuðu for­eldr­arn­ir greina frá þess­um gleðitíðind­um í færslu á Face­book. 

„Litla fjöl­skyld­an er núna kom­in heim í hreiðrið sitt og all­ir eru á bata­vegi. Þökk­um all­ar kveðjur og hlýj­ar ósk­ir, við get­um ekki verið stolt­ari af dá­sam­lega litla ung­an­um okk­ar,“ skrifa þau í færsl­unni. 

Smart­land ósk­ar ný­bökuðu for­eldr­un­um til ham­ingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda