Barnaherbergi sem búa til stemningu

Börn elska fallega liti og að geta fundið ró og …
Börn elska fallega liti og að geta fundið ró og frið heima hjá sér. mbl.is/skjáskot Instagram

Barnaherbergi ættu að vera griðastaður barnsins þar sem þau geta leikið sér en einnig haft það notalegt og skemmtilegt. 

Fallegt borð, góðir skápar, skemmtilegir litir og auðvelt aðgengi að dótinu er nokkuð sem allir foreldrar ættu að hafa hugfast. 

Það er aldrei fjárfest of mikið í herbergi barnsins. Enda er það góð fjárfesting að börnunum líði vel heima. 

Þegar kemur að sumarhúsinu eða svæði inni í húsinu þar sem hægt er að leika sér – í návist hinna fullorðnu – eru til endalausir möguleikar, m.a. að hafa fleiri en eitt rúm inni í herberginu og búa til lítið fallegt hús í stofunni, nálægt sófa og sjónvarpi. Establish Design eru með góðar hugmyndir.  

View this post on Instagram

Tea for two. A dreamy bedroom for a little girl.

A post shared by Establish Design (@establish.design) on Aug 2, 2020 at 9:01am PDT

View this post on Instagram

A playhouse for the grandchildren to make memories in, something special, no child will forget.

A post shared by Establish Design (@establish.design) on Jul 28, 2020 at 4:30pm PDT

View this post on Instagram

We love a bunk room. The memories made in a summer home are the ones that bond family and friends for life.

A post shared by Establish Design (@establish.design) on Jul 27, 2020 at 5:01pm PDT




mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda