Bryndís Thors dansaði með Ægi Þór

Bryndís Thors og skólafélagar hennar í Sjálandsskóla dönsuðu með Ægi Þór Sævarssyni og móður hans, Huldu Björk Svansdóttur, og bekkjarfélögum hans í 5 bekk á Hornafirði. Mæðginin Ægir Þór og Hulda Björk dreifa gleði yfir til fólks með vikulegum dansmyndböndum sínum. Í myndböndunum fá þau fólk til að dansa með sér og hefur það vakið mikla kátínu.

Bryndís er með CP sjúkdóminn og er í hjólastól. Foreldrar hennar standa að verkefninu Skólinn í stólinn en það er gert til að auka skilning almennings á hindrunum sem verða á vegi fatlaðra einstaklinga á hverjum degi. 

Hópurinn dansaði saman við lagið, Ég er eins og ég er, með Páli Óskari. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál