Sjáðu barnakóra syngja lag Diljár

Forseti Ísland, Guðni Th. Jóhannesson, ræddi við börnin á Landsmóti …
Forseti Ísland, Guðni Th. Jóhannesson, ræddi við börnin á Landsmóti íslenskra barnakóra. Ljósmynd/Aðsend mynd

Mik­il sönggleði var í Smára­skóla síðastliðna helgi er lands­mót ís­lenskra barnakóra var haldið. Alls mættu 250 börn víðs veg­ar af land­inu og var þema móts­ins að þessu sinni Eurovisi­on.

Mót­inu lauk með loka­tón­leik­um í troðfullri Digra­nes­kirkju þar sem nýj­ar út­setn­ing­ar við upp­á­halds Eurovisi­on­lög Íslend­inga voru sungn­ar. Einnig fluttu kór­arn­ir nýja út­setn­ingu af fram­lagi Íslands í Eurovisi­on í ár. Með flutn­ingn­um vildu börn­in senda hlýj­ar kveðjur til Diljár og föru­neyt­is henn­ar og óska þeim góðs geng­is.

Eins og sést á mynd­un­um hér fyr­ir neðan var góð stemn­ing á mót­inu, enda fátt betra en söng­ur til að tengja sam­an fólk. 

Ljós­mynd/​Aðsend mynd
Ljós­mynd/​Aðsend mynd
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda