Ást, kærleikur og gleði á lokasýningu Emils í Kattholti

Mörg tár féllu á lokasýningu Emils í Kattholti.
Mörg tár féllu á lokasýningu Emils í Kattholti. Ljósmynd/Leifur Wilberg

Hundraðasta sýningin á Emil í Kattholti var sett á svið síðustu helgi í Borgarleikhúsinu og var það jafnframt lokasýningin á þessu hjartahlýja ævintýri sem hefur snert hjörtu landsmanna.

Emil í Kattholti var frumsýndur í lok árs 2021 og hefur verið fullt hús á þessum hundrað sýningum. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er mikill kærleikur í leikhópnum og féllu mörg tár að sýningu lokinni.

Ljósmynd/Leifur Wilberg
Ljósmynd/Leifur Wilberg
Ljósmynd/Leifur Wilberg
Ljósmynd/Leifur Wilberg
Ljósmynd/Leifur Wilberg
Ljósmynd/Leifur Wilberg
Ljósmynd/Leifur Wilberg
Ljósmynd/Leifur Wilberg
Ljósmynd/Leifur Wilberg
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda