Ást, kærleikur og gleði á lokasýningu Emils í Kattholti

Mörg tár féllu á lokasýningu Emils í Kattholti.
Mörg tár féllu á lokasýningu Emils í Kattholti. Ljósmynd/Leifur Wilberg

Hundraðasta sýn­ing­in á Emil í Katt­holti var sett á svið síðustu helgi í Borg­ar­leik­hús­inu og var það jafn­framt loka­sýn­ing­in á þessu hjarta­hlýja æv­in­týri sem hef­ur snert hjörtu lands­manna.

Emil í Katt­holti var frum­sýnd­ur í lok árs 2021 og hef­ur verið fullt hús á þess­um hundrað sýn­ing­um. Eins og sjá má á meðfylgj­andi mynd­um er mik­ill kær­leik­ur í leik­hópn­um og féllu mörg tár að sýn­ingu lok­inni.

Ljós­mynd/​Leif­ur Wil­berg
Ljós­mynd/​Leif­ur Wil­berg
Ljós­mynd/​Leif­ur Wil­berg
Ljós­mynd/​Leif­ur Wil­berg
Ljós­mynd/​Leif­ur Wil­berg
Ljós­mynd/​Leif­ur Wil­berg
Ljós­mynd/​Leif­ur Wil­berg
Ljós­mynd/​Leif­ur Wil­berg
Ljós­mynd/​Leif­ur Wil­berg
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda