Útbýr tveggja vikna skammt af samlokum í einu

Samantha Lee Woods sparar sér mikinn tíma með því að …
Samantha Lee Woods sparar sér mikinn tíma með því að útbúa samlokur fyrir fram fyrir börnin sín. Samsett mynd

Hag­sýna hús­móðirin Sam­an­tha Lee Woods út­býr tveggja vikna skammt af sam­lok­um fyr­ir börn­in sín og geym­ir í frysti. Seg­ir hún að þetta spari henni bæði tíma og pen­ing og að sam­lok­urn­ar komi alltaf eins og nýj­ar úr fryst­in­um. 

Woods deildi þessu sparnaðarráði sínu á TikT­ok-reikn­ingi sín­um á dög­un­um. Seg­ir hún að hún noti þrjá og hálf­an poka af brauði í hvert sinn og að það taki hana um 20 mín­út­ur í heild­ina að út­búa sam­lok­urn­ar. Þegar hún er búin að smyrja sam­lok­urn­ar vef­ur hún hverja og eina í plast­filmu, merk­ir þær og skell­ir þeim svo í fryst­inn. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda