Gerðu barnaherbergið notalegt fyrir veturinn

Það þarf ekki að vera flókið að búa til notalega …
Það þarf ekki að vera flókið að búa til notalega stemningu í barnaherberginu. Samsett mynd

Þroski og þarfir barna taka stöðugum breytingum og því ekki óalgengt að uppfæra þurfi barnaherbergið oftar en önnur rými á heimilinu. Það er tilvalið að nýta haustið í að gera barnaherbergið notalegt fyrir veturinn, en það þarf ekki að vera flókið að breyta stemningunni.

Úrval af fallegum munum í barnaherbergin hefur sjaldan verið betra en í dag og því ættu allir að geta fundið eitthvað sem heillar þá. Fjölskylduvefurinn tók saman nokkrar fallegar vörur sem gætu nýst vel í uppfærslunni.

Fyrir rúmið

Góður svefn er mikilvægur fyrir alla aldurshópa, en hann er þó sérstaklega mikilvægur fyrir börn sem eru að þroskast. Gerðu rúmið að notalegum stað sem ýtir undir góð svefngæði og vellíðan hjá barninu, til dæmis með fallegri himnasæng, skemmtilegum koddum eða töfrandi óróa.

Himnasæng frá Sebra. Fæst í Petit og kostar 21.490 kr.
Himnasæng frá Sebra. Fæst í Petit og kostar 21.490 kr. Ljósmynd/Petit.is
Púðar frá Ferm Living. Fást í Epal og kosta 8.950 …
Púðar frá Ferm Living. Fást í Epal og kosta 8.950 kr. Ljósmynd/Epal.is
Fallegur órói frá Liewood. Fæst í Petit og kostar 8.490 …
Fallegur órói frá Liewood. Fæst í Petit og kostar 8.490 kr. Ljósmynd/Petit.is

Á vegginn

Fallegar myndir, snagar og vegglímmiðar geta skapað mikla hlýju í barnaherberginu og búið til töfrandi stemningu. 

Snagar frá Nofred. Fást í Epal og kosta 5.950 kr.
Snagar frá Nofred. Fást í Epal og kosta 5.950 kr. Ljósmynd/Epal.is
Vegglímmiðar frá That's Mine fást í Minimo og kosta fræa …
Vegglímmiðar frá That's Mine fást í Minimo og kosta fræa 2.790 kr. til 13.990 kr. Ljósmynd/Thatsmine.com
Fallegt plakat sem fæst í Verma.
Fallegt plakat sem fæst í Verma. Ljósmynd/Verma.is

Á gólfið

Það getur verið vandasamt að velja muni inn í barnaherbergi sem bæði þjóna tilgangi og fegra rýmið. Því er mikilvægt að vanda valið, en stílhreinir stólar, skemlar og mottur klikka aldrei og nýtast vel.

Borð og stóll frá Noford. Fæst í Epal og kosta …
Borð og stóll frá Noford. Fæst í Epal og kosta saman 42.900 kr. Ljósmynd/Epal.is
Fótaskemill frá Ferm Living. Fæst í Epal og kostar 24.900 …
Fótaskemill frá Ferm Living. Fæst í Epal og kostar 24.900 kr. Ljósmynd/Epal.is
Hringmottan fæst í Hulan og kostar 14.490 kr.
Hringmottan fæst í Hulan og kostar 14.490 kr. Ljósmynd/Hulan.is

Fallegt skipulag

Margir foreldrar kannast við hausverkinn sem fylgir dótahafinu í barnaherberginu sem virðist alltaf enda út um allt. Þá er vel við hæfi að fjárfesta í fallegum boxum og körfum fyrir dótið og fá börnin til að taka þátt í skipulaginu.

Stóll, geymslubox og minnistafla frá Nofred. Fæst í Epal.
Stóll, geymslubox og minnistafla frá Nofred. Fæst í Epal. Ljósmynd/Epal.is
Fallegar bastkörfur frá Ferm Living. Fást í Epal og kosta …
Fallegar bastkörfur frá Ferm Living. Fást í Epal og kosta 12.500 kr. Ljósmynd/Epal.is
Skipulagskassar frá Hay. Fást í Epal og koma í nokkrum …
Skipulagskassar frá Hay. Fást í Epal og koma í nokkrum stærðum. Verð frá 800 kr. til 4.800 kr. Ljósmynd/Epal.is

Notaleg lýsing

Lýsing getur skipt sköpum í hvaða rými sem er og þar eru barnaherbergin ekki undanskyld. Falleg ljós með mjúkri og hlýlegri birtu henta sérlega vel í barnaherbergin.

Hengilampi frá Nou Petit. Fæst í Epal og kostar 31.500 …
Hengilampi frá Nou Petit. Fæst í Epal og kostar 31.500 kr. Ljósmynd/Epal.is
Lampaskermur frá Ferm Living. Fæst í Epal og kostar 17.900 …
Lampaskermur frá Ferm Living. Fæst í Epal og kostar 17.900 kr. Ljósmynd/Epal.is
Loftljós frá Watt&veke. Fæst í Dimm og kostar 23.990 kr.
Loftljós frá Watt&veke. Fæst í Dimm og kostar 23.990 kr. Ljósmynd/Dimm.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda